2.flokkur – Listaflokkur í Ölveri hafin
Þessi fyrsti dagur hér í Ölveri hefur gengið vel. Hingað komu yndislegar stelpur tilbúnar að takast á við krefjandi og skemmtileg verkefni. Dagurinn hófst á gönguferð um svæðið áður en við fengum okkur að borða. Eftir matinn fórum við svo [...]