Um Elín Hrund Garðarsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Elín Hrund Garðarsdóttir skrifað 30 færslur á vefinn.

Jólabókin í ár

Höfundur: |2023-12-19T11:06:00+00:0019. desember 2023|

“Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár. Afmælisrit Vatnaskógar. Falleg og vegleg bók þar sem saga Vatnaskógar í 100 ár er rakin í máli og myndum.  Þetta er tilvalin jólagjöf, verð kr. 12.000.- Bókin fæst á Skrifstofu KFUM og KFUK [...]

Jólatónleikar karlakórs KFUM

Höfundur: |2023-12-07T15:08:14+00:007. desember 2023|

Fimmtudaginn 14. desember kl. 20:00 verður Karlakór KFUM með sín árulegu jólatónleikar í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Karlakórinn flytur fjölbreytt úrval jólalaga undir stjórn Ástu Haraldsdóttur. Einsöngvari með kórnum verður Erla Björg Káradóttir. Píanóleikari er Bjarni Gunnarsson. . Miðaverð [...]

Sjálfboðaliði ársins

Höfundur: |2023-11-30T13:36:47+00:0030. nóvember 2023|

Stjórn KFUM og KFUK á Íslandi býður til samveru þriðjudaginn 5.desember kl. 17:00 á Holtaveg 28 þar sem sjálfboðaliði ársins verður heiðraður. Innan KFUM og KFUK á Íslandi starf fjölmargir sjálfboðaliðar. Valið á sjálfboðaliða ársins er liður í að þakka [...]

Aðventutónleikar Ljósbrots

Höfundur: |2023-11-30T11:08:45+00:0030. nóvember 2023|

Sunnudaginn 10. desember kl. 15:00 verður kór KFUK, Ljósbrot með aðventutónleika undir stjórn Keith Reeds. Auk Ljósbrots munu góðir gestir koma fram. Bryndís Guðjónsdóttir, sópran. Cesar Barrera, Tenór. Arnar Jónsson, leikari. Aðgangsverð er 2.900 kr. Boðið verður upp á léttar [...]

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK

Höfundur: |2023-10-26T13:57:50+00:0026. október 2023|

Yfirlýsing frá KFUM og KFUK: Í nýútkominni bók Guðmundar Magnússonar um ævi sr. Friðriks, stofnanda KFUM og KFUK, kemur fram vitnisburður manns um að sr. Friðrik hafi leitað á hann. Okkur í forystu KFUM og KFUK er brugðið við að [...]

Jól í skókassa

Höfundur: |2023-10-25T16:18:15+00:0025. október 2023|

Nú er komið að uppáhalds árstíma okkar þegar fallega skreyttis skókassar koma í hús. Í fyrra sendum við 5575 kassa til Úkraínu og vonumst við eftir að ná inn sama magni í ár. Tekið er á móti skókössum í húsi [...]

Fara efst