Vorferð yngri deilda
Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK Vorferðin er árlegur viðburður hjá KFUM og KFUK fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Þar sem ferðinni er haldið í Vatnaskóg og nóg verður um að vera. Allir [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-04-04T16:14:56+00:004. apríl 2019|
Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK Vorferðin er árlegur viðburður hjá KFUM og KFUK fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Þar sem ferðinni er haldið í Vatnaskóg og nóg verður um að vera. Allir [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-04-02T13:58:29+00:002. apríl 2019|
Feðginaflokkur Vatnaskógar verður dagana 26. – 28. apríl Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Í feðginaflokki fer fram skemmtileg dagskrá fyrir feður og dætur, og áhersla lögð á góðar samverustundir í Vatnaskógi bæði innandyra og úti. [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-03-29T10:59:01+00:0025. mars 2019|
Kæra félagsfólk Breytingarnar innandyra í aðalstöðvum okkar á Holtavegi 28 eru kærkomnar. Með þeim fáum við betri starfaðstöðu og betri nýtingu, auk þess sem húsnæðið er orðið miklu hlýlegra og vistlegra. Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við því sem [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-05-03T12:03:48+00:0018. mars 2019|
Fyrir mæður og börn 10. til 12. maí 2019. Mæðraflokkur – mæður og börn er helgardvöl í Vatnaskógi þar sem mæður og börn fá að njóta þess að vera saman í Vatnaskógi. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-03-13T13:34:48+00:0013. mars 2019|
AD-fundurinn fimmtudaginn 14. mars ber yfirskriftina: Hverjar eru hugsjónir KFUM og KFUK á 120 ára afmælisári? en í ár eru 120 ár síðan séra Friðrik Friðriksson stofnaði félögin. Helgi Gíslason, formaður félagsins, annast efnið og Tómas Torfason, framkvæmdastjóri þess, stjórnar fundi [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-03-12T15:00:35+00:0012. mars 2019|
Ágætu félagsmenn. Kjörnefnd er að störfum fyrir stjórnarkjör á aðalfundi félagsins sem fram fer laugardaginn 13. apríl 2019 nk. kl. 10:00-14:00 að Holtavegi 28. Eins og segir í lögum félagsins mun kjörnefnd setja upp a.m.k. sex manna kjörlista með hliðsjón [...]