Gítarnámskeið
KFUM og KFUK bjóða upp á gítarnámskeið fyrir tilvonandi starfsmenn sumarbúðanna og félagsfólk á öllum aldri. Námskeiðið er ætlað blá-byrjendum og/eða þeim sem hafa hug á því að geta leikið (betur) undir söng á gítar. Kennari á námskeiðinu er Hannes [...]