Um Bylgja Dís

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Bylgja Dís skrifað 123 færslur á vefinn.

Herrakvöld KFUM

Höfundur: |2016-10-29T16:33:59+00:0029. október 2016|

Herrakvöld KFUM verður fimmtudaginn 3. nóvember í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 og hefst dagskrá kl. 19:00. Á dagskrá verður tónlistaratriði með Karlakór KFUM, happdrætti með spennandi vinningum, hugvekja frá Ragnari Schram framkvæmdastjóra SOS Barnaþorpa og skemmtiatriði frá [...]

AD KFUM – Bandaríkjaforsetar

Höfundur: |2016-10-21T15:15:40+00:0021. október 2016|

Jón Þ. Þór er með efni fundarins og mun fjalla um Bandaríkjaforseta. Upphafsorð og bæn er í höndum Jóns Tómasar Guðmundssonar, Árni Sigurðsson stjórnar. Séra Bjarni Þór Bjarnason er með hugleiðingu kvöldsins og Guðmundur Karl Einarsson spilar undir söng. Allir karlar [...]

AD KFUK – Margar hendur vinna létt verk

Höfundur: |2016-10-21T14:47:17+00:0021. október 2016|

Það er gaman að vinna saman fyrir Basar KFUK. Þriðjudaginn 25. október, verður basarvinnukvöld á Holtavegi 28 sem hefst kl. 19:30. Fundurinn verður með óhefðbundnu sniði að þessu sinni en félagskonur eru hvattar til að koma með basarverkefni sem unnið [...]

Námskeið á Akureyri – Litli kompás

Höfundur: |2016-10-20T15:50:37+00:0020. október 2016|

Miðvikudaginn 26. október kl. 16-20 fer fram á Akureyri námskeið í notkun á Litla kompási. Litli kompás er handbók um mannréttindamenntun fyrir börn sem nýtist fagfólki í æskulýðsmálum og öllum þeim sem vinna með börnum. Í handbókinni er fjallað um [...]

Verndum þau

Höfundur: |2016-10-20T15:41:57+00:0020. október 2016|

Verndum þau - Skyldunámskeið hjá KFUM og KFUK. Næsta námskeið verður þriðjudaginn 25. október í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 og hefst kl. 19:00. Námskeiðið fjallar um hvernig bregðast eigi við grun um vanrækslu eða ofbeldi gegn börnum og unglingum. Verndum þau er haldið á vegum Æskulýðsvettvangsins (ÆV), [...]

KFUM og KFUK guðþjónusta í Seljakirkju

Höfundur: |2016-10-20T13:20:43+00:0020. október 2016|

Sunnudaginn 23. október kl. 14:00 verður guðsþjónusta í Seljakikju tileinkuð starfi KFUM og KFUK. Karlakór KFUM syngur undir stjórn Laufeyjar Geirlaugsdóttur og Ástríður Haraldsdóttir leikur með á píanó. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar og Auður Pálsdóttir formaður KFUM og KFUK [...]

Fara efst