Um Bylgja Dís

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Bylgja Dís skrifað 123 færslur á vefinn.

Uppbyggilegur AD KFUK fundur

Höfundur: |2017-02-13T17:15:37+00:0013. febrúar 2017|

KFUK-konur eiga í vændum uppbyggilegan fund á þriðjudagskvöldið 14. febrúar. Bergþóra Baldursdóttir byrjar fundinn með Guðsorð og bæn og segir frá kynnum sínum af félaginu. Sr. Frank M. Halldórsson verður með biblíulestur um Galatabréfið. Sigríður Magnúsdóttir spilar á píanó og [...]

Árshátíð Vindáshlíðar

Höfundur: |2017-02-09T16:12:37+00:003. febrúar 2017|

Árshátíð Vindáshlíðar verður sunnudaginn 5. febrúar kl. 13-15 á Holtavegi 28. Allar stúlkur sem dvöldu í Vindáshlíð síðastliðið sumar eru velkomnar. Það verður sungið, farið í leiki, foringjar sýna leikrit, happdrætti og veitingar. Verð kr. 500

AD KFUM 2. febrúar

Höfundur: |2017-02-02T14:22:21+00:002. febrúar 2017|

Á fundinum í kvöld fjallar Sr. Hreinn Hákonarson fangaprestur um starf fangaprestsins. Upphafsorð og bæn er í höndum Þóris Sigurðssonar. Ólafur Sverrisson stjórnar og Kári Geirlaugsson er með hugleiðingu. Allir karlar velkomnir kl. 20 á Holtaveg 28.

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK á Íslandi

Höfundur: |2018-01-04T17:12:58+00:0031. janúar 2017|

Hátíðar- og inntökufundur félagsins verður þriðjudaginn 7. febrúar næstkomandi kl. 19 að Holtavegi 28. Á fundinum eru nýjir félagar boðnir velkomnir í félagið samkvæmt gamalli og fallegri hefð. Fundurinn er veislufundur með kvöldverði og öllu tilheyrandi.  Veislustjóri er Anna Magnúsdóttir, [...]

Er hægt að útrýma fátækt?

Höfundur: |2017-01-30T14:51:05+00:0030. janúar 2017|

Yfirskrift AD KFUK fundarins á þriðjudagskvöldið 31. janúar er Er það virkilega satt?   Bjarni Karlsson prestur segir frá doktorsrannsókn sem hann vinnur að við HÍ á sviði siðfræði. Spurningin sem hann ber fram og svarar verður þessi: Er hægt [...]

AD KFUM

Höfundur: |2017-01-26T13:31:52+00:0026. janúar 2017|

Fimmtudaginn 28. janúar kl.20 verður að venju aðaldeildarfundur KFUM á Holtavegi 28. Efni fundarins er Guðsglíman í ljóðum Stefáns Harðar Grímssonar og Ísaks Harðarsonar og verður það í höndum Ingu Harðardóttur guðfræðings. Sigurbjörn Þorkelsson verður með orð og bæn og [...]

Fara efst