Um Bylgja Dís

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Bylgja Dís skrifað 123 færslur á vefinn.

Verndum þau

Höfundur: |2017-05-22T13:16:47+00:0022. maí 2017|

Næsta Verndum þau námskeið verður haldið á miðvikudaginn 24. maí kl 17:00 á Holtavegi 28. Námskeiðið er byggt á efni bókarinnar Verndum þau og fjallar um hvernig bregðast á við ef grunur um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum liggur fyrir. [...]

Vortónleikar Karlakórs KFUM

Höfundur: |2017-05-11T09:22:10+00:0011. maí 2017|

Næsta sunnudag, 14. maí kl. 16, heldur Karlakór KFUM vortónleika sína í Skálholtskirkju. Yfirskrift tónleikanna er Heyr, himna smiður sem er tilvitun í sálm eftir Kolbein Tumason. Sálmurinn er elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og gjarnan sunginn við lag Þorkels Sigurbjörnssonar. [...]

AD KFUM og KFUK að Sólheimum í Grímsnesi

Höfundur: |2017-04-18T14:58:35+00:0018. apríl 2017|

Nú er skráning hafin í vorferð AD KFUM og KFUK að Sólheimum í Grímsnesi. Farið verður þriðjudaginn 25. apríl kl. 17.30 frá Holtavegi 28. Matur verður í Vigdísarhúsi, kynning og skoðunarferð um svæðið sem lýkur með stund í Sólheimakirkju. Brottför [...]

Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi 8. apríl

Höfundur: |2017-04-05T16:30:41+00:005. apríl 2017|

Kæra félagsfólk. Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi verður haldinn laugardaginn 8. apríl í húsi félagsins Holtavegi 28 í Reykjavík. Formleg dagskrá hefst kl. 11:00. Á aðalfundinum verða þrír félagar okkar heiðraðir. Það eru þau Ásgeir B. Ellertsson, Betsy R. [...]

AD KFUM – Brot úr sögu karlakórs KFUM

Höfundur: |2017-04-04T11:27:12+00:004. apríl 2017|

Fundurinn 6. apríl kl. 20:00 fer fram að venju fram að Holtavegi 28. Allir karlar hvattir til að mæta og eiga saman góða kvöldstund. Efni: Þórarinn Björnsson guðfræðingur Upphafsorð og bæn: Páll Skaftason Stjórnun: Hans Gíslason Hugleiðing: Haraldur Jóhannsson

Fara efst