10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur og lokadagur
Það var ótrúlega fallegur morgun í Lindarrjóðri. Eftir morgunmat og fánahyllingu var ákveðið að færa morgunstundina út í skógarkirkju, en það er rjóður uppi í skógi hjá okkur. Frábær morgunstund í glampandi sól. Strákarnir lærðu um heiðarleika og farið var [...]