Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi

Laugardaginn 6. apríl  2024 kl. 10:00

Formlegt boð á aðalfund KFUM og KFUK á Íslandi.

Aðalfundur KFUM og KFUK á Íslandi fer fram laugardaginn 6. apríl 2024 kl. 10:00-14:00.

Fundurinn fer fram í húsi félagsins að Holtavegi 28 í Reykjavík.

Dagskrá:  Hefðbundin aðalfundarstörf.

Allir fullgildir og skuldlausir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa atkvæðisrétt á fundinum.

Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna.

 

Aðal- og ársfundir starfsstöðva 2024

Aðal- og ársfundir starfsstöðva KFUM og KFUK á Íslandi verða á tímabilinu 5. til 25. mars 2024 og hefjast kl. 20:00, nema annað sé auglýst.  Hér með er boðað formlega til fundanna, eins og lög kveða á um.

Allir fullgildir og skuldlausir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til að kjósa á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins.

Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrslur eru kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið fara fram.

 

  1. mars Aðalfundur KFUM og KFUK

á Suðurnesjum.

Haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK

Hátúni 36.

 

  1. mars Aðalfundur KFUM og KFUK á

                           Akureyri og aðalfundur Hólavatns.

Haldinn í félagsheimilinu Sunnuhlíð.

 

  1. mars Aðalfundur Kaldársels

Haldinn á Holtavegi 28.

 

  1. mars Aðalfundur Ölvers.

Haldinn á Holtavegi 28.

 

  1. mars Ársfundur Karlakórs KFUM.

Haldinn á Holtavegi 28.

 

  1. mars Aðalfundur Vindáshlíðar.

Haldinn á Holtavegi 28.

 

  1. mars Aðalfundur KFUM og KFUK

                           í Vestmannaeyjum.

Haldinn í Landakirkju kl. 12:00.

 

  1. mars Aðalfundur Skógarmanna

(Vatnaskógar).

Haldinn á Holtavegi 28.

Hefst með súpu kl. 19:00.

 

  1. mars Aðalfundur Vinagarðs,

leikskóla KFUM og KFUK.

Haldinn í Vinagarði (Uglugarði) á Holtavegi.