Þann 30. mars – 1. apríl verður farið í vorferð yngri deilda KFUM og KFUK í Vatnaskóg. Ferðin markar lok vetrarstarfsins og undirbúning sumarstarfsins. Markmiðið að leyfa krökkunum að eignast nýja vini, taka þátt í skemmtilegri dagskrá, fræðast um Guðs orð og kynnast sumarstarfi KFUM og KFUK. Vorferðin er fyrir krakka 9-12 ára sem taka þátt í deildarstarfi KFUM og KFUK. Skráning fer fram hér, nánari upplýsingar má fá í síma 588 8899 eða hjá heidbjort@kfum.is.
Skráningarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 29. mars