Knattspyrnukappleik heyja í dag »Fram« og »Valur«. Hið síðarnefnda er knattspyrnuflokkur K.F.U.M. og hefir aldrei leikið kappleik fyrri. En ekki verður sagt að hann ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hann byrjar.
Knattspyrnukappleik heyja í dag »Fram« og »Valur«. Hið síðarnefnda er knattspyrnuflokkur K.F.U.M. og hefir aldrei leikið kappleik fyrri. En ekki verður sagt að hann ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hann byrjar.