Öllum líður vel og allt gengur ljómandi vel upp í Vatnaskógi. Því miður er netið niðri eins og er og þess vegna eru ekki myndir eða nánari fréttir komnar inn.
Verið er að vinna í því að laga þetta og vonandi verður netið komið aftur í gang fyrir morgundaginn.
Með kveðju úr Vatnaskógi,
Ársæll forstöðumaður