Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með ofvirkni, athyglisbrest og skyldar raskanir (ADHD), er í fullum gangi.
Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér:
ATH: Haft er samband við alla foreldra hvort sem barnið þeirra hefur verið samþykkt eða ekki. Einhverjar umsóknir (frá því í mars) hafa misfarist og ef einhver er enn að bíða eftir svari vinsamlega hafið samband við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK s. 588-8899.