Kvennaflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 27. ágúst – 29. ágúst 2010. Yfirskrift helgarinnar er: Gleði og hamingja. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Verð aðeins 10.900 krónur með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Dagskrá kvennaflokks er eftirfarandi:
Föstudagur 27. ágúst.
Kl. 19.00 Kvöldmatur
Kl. 20.00 Kvöldvaka

* Setning: Stjórn Vindáshlíðar.

* Tónlist: Rósa Jóhannesdóttir, fiðluleikari og söngkona.

* Atriði: Hláturinn lengir lífið. Ásta Valdimarsdóttir. Hláturambassador.

Kl. 22.00 Kvöldhressing

Kl. 22.30 Kvöldstund í Hallgrímskirkju fyrir áhugasamar

Laugardagur 28. ágúst.

Kl. 9.00 Morgunmatur

Kl. 10.15 Biblíulestur: "Verið glöð.." Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.

Kl. 12.00 Hádegismatur

Kl. 13.00 – 16.00 Frjáls tími. Ýmislegt í boði að eigin vali:

Kl. 14.45 Seiðandi Sultur og Chili. María Sighvatsdóttir, leikskólastjóri.

Göngutúrar, prjónaskapur, fegurðarblundur

Kl. 15.30 Kaffi

Kl. 17.00 Því hamingjan er best af öllu sköpunarverkinu. Lára Scheving Thorsteinsson, BSc. MSc. Verkefnisstjóri. Gæða- og lýðheilsusviði Landlæknisembættisins og aðjúnkt við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.

Kl. 19.00 Veislukvöldverður

Menu: Grillað lambalæri með kartöflum, salati og sósu.

Ís með súkkulaðisósu og ávöxtum.

Kaffi.

Kl. 20.30 Kvöldvaka. Skemmtiatriði og leynigestur.

Kl. 22.00 Kvöldkaffi

Kl. 22.45 Hugleiðingar þriggja kvenna:

1) Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir

2) Sigurbjört Kristjánsdótti

3) Margrét Möller

Sunnudagur 29. ágúst.

Kl. 9.30 Morgunmatur

Kl. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.

Kl. 12.00 Hádegismatur

Kl. 13.30 Heimferð.

Stjórnandi: Anna Elísa Gunnarsdóttir

Ráðskonur: Berglind Ósk Einarsdóttir og Kristín Axelsdóttir

Undirspil: Ásta Haraldsdóttir