Vinnuflokkur verður í Vatnaskógi laugardaginn 22. maí á milli kl. 9:00 og 17:00.
Verkefnin verða af ýmsum toga m.a.
- Umhverfi nýja skálans verður snyrt og lagfært m.a. þökulögn 80m²
- Borin sandur, fræ og áburður á knattspyrnuvöllinn (fullbókað í það verkefni)
- Nýjar rennur settar á Matskálann og rennuniðurföll sett á nýja skálann.
- Viðgerð á grindverki.
- Lokafrágangur við bryggjuna
- Ný auka fánastöng sett niður
Hádegisverður og kaffi í boði.
Bílferð fyrir þá sem þess óska.
Þeir sem hafa tök á að vera með vinsamlega hafið samband við undirritaðan
Bestu kveðjur
Ársæll