Fjölskylduflokkur verður í Vatnaskógi dagana 14.-16. febrúar.
Dagskráin hefst með kvöldverði kl. 19:00 á föstudeginum.
- Kvöldvökur
- Útivera í vetrarumhverfi Vatnaskógar
- Föndursmiðja
- Fræðslustund
- Íþróttir og leikir í íþróttahúsi
Verð er 16.900 kr. á mann en frítt er fyrir 6 ára og yngri. Hámarksverð fyrir fjölskyldu er 48.500 kr.
Skráningar hefsjast fimmtudaginn 9. janúar. Athugið að nauðsynlegt er að skrá alla fjölskylduna. Greiðslulinkur verður svo sendur á þann sem að skráir.
Skráning fer fram hér: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=12576