Skrifstofur félagsins verða lokaðar frá og með 23. desember til 2. janúar.
Stjórnir, starfsstöðvar og starfsfólk KFUM og KFUK óskar ykkur gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári.
Þökkum samveruna og samstarfið á árinu sem er að líða.
Dýrð sé Guði í upphæðum
og friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnum.
Lúkas 2.14