Skógarmenn kynna,
SÖRUR TIL SÖLU
Í ár eins og síðustu ár ætla Skógarmenn að bjóða upp á sörur til sölu til styrktar nýjum matskála í Vatnaskógi.
50 sörur í kassa og kostar kassinn 8.500 kr.
Takmarkað magn í boði.
Lokað verður fyrir pantanir þriðjudaginn 3. desember.
Salan fer eingöngu fram á klik.is
Afhending fer fram á Holtavegi 28, dagana 5.-6. desember.
Tryggðu þér sörur fyrir jólin
https://klik.is/event/buyingflow/109