Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi – Miðasla hafin
Tryggðu þér og þinni fjölskyldu miða á Sæludaga í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina, frábær vímuefnalaus valkostur.
Að vanda er frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Meðal annars: Klemmustríðið mikla, hæfileikasýning barnanna, Gospelsmiðja, vítaspyrnukeppni, fjölskyldu partýbingó, bátar, kassabílarallý og margt margt fleira.
Á kvöldin eru kvöldvökur og tónleikar. Fram koma VÆB, GDRN og Herbert Guðmundsson.
Einnig er sérstök unglingadagskrá alla helgina, vatnafjör, Mission imposible, wipeout braut, varðeldur og brekkusöngur. Að sjálfsögðu eru unglingarnir velkomnir á alla viðburði Sæludaga og eru hvattir til að vera með.
Dagskrá Sæludaga: https://vatnaskogur.is/saeludagar/dagskra/?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTAAAR1D624UWwRW2Lo6wQINPKxhqNcG9VHRxhDgdylJfJZeDMo–6OGgNTrQYo_aem_NWZGOw8cYc9qE7rEt0uTOg
Hægt er að kaupa miða hér: https://klik.is/event/buyingflow/98?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTAAAR1QivjzHNlVY4jnL-M-45cSO9NlYV1nvFfSY1CV13L_-BYhwCFMhaJpgqQ_aem_R_XkcGYi2m9AzARWyecavw