Horft til framtíðar. Hugstormur um Gamla skála.
Miðvikudaginn 4. október verður opið kvöld á Holtavegi ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á starfi Vatnaskógar og framtíð staðarins.
Þar verður meða annars:
- Saga Gamlá skála rakin.
- Rýnt í minnisblað um ástandsskoðun.
- Hugstormur, skipt í hópa
- Kynning hópa.
Fundurinn hefst kl. 20:00
Hlökkum til að sjá þig.