Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2023 þann 2. september síðastliðin.

Alls seldust 564 línur og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi.
Nú er unnið grunn hússins og mikil og gólfplata steypt eftir nokkrar vikur, stuðningurinn kemur sér afar vel. Kærar þakkir.

Hægt er að vitja ósóttra vinninga á skrifstofu KFUM og KFUK Holtavegi 28 á opnunartíma skrifstofunnar.
Opið er  9:00 – 17:00 mánud. – fimmtud. og 9:00 – 16:00 á föstudögum.

Eftirfarandi aðilar hlutu vinning:

ICELANDAIR Flugfarseðill til Evrópu #387 Ólafur Sverrisson
Íslandshótel gjafabréf #270 Jón Valgarðsson
Hótel Örk Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði #615 Jón Jóhannsson
KVAN Gjafabréf á námskeið fyrir ungling, andvirði 94.000 kr. # 487 Jón Jóhannsson
Sæludagar 2024 Helgarpassi á auk lambalærismáltíðar # 185 Pétur Ásgeirsson
Vatnaskógur Vikudvöl í sumarið 2024  #94 Hörður Geirlaugsson
Vatnaskógur Dvöl í feðga- feðgina-, mæðra – eða fjölskyldufl. #436 Rúnar Vilhjálmsson
Einarsbúð Akranesi 2x Gjafabréf – að upphæð 20.000 kr. #669 Gunnar Hrafn Sveinsson
Einarsbúð Akranesi 2x Gjafabréf – að upphæð 20.000 kr. #346 Kári Geirlaugsson
Peloton hjólreiðaverlsun: POC Aspiresólgleraugu  #660 Ragnar Gunnarsson
Fontana Laugarvatni: Aðgangur fyrir 2 m handklæði  #83 Guðmundur Örn
4 X 4 ADVENTURES. Ævintýraferð fyrir 2 í klukkutíma #455 Kári Geirlaugsson
Austurlandahraðlestin – Gjafabréf máltíð f. tvo #143  Jóhannes Sigurðsson
Austur-indíafélagið – Gjafabréf máltíð f. tvo  # 444 Kristbjörg Heiðrún Harðardóttir
Von Iceland Harðfiskverkun #581 Einar Kristján Jónsson

Von Iceland Harðfiskverkun #489 Jón Jóhannsson

Von Iceland Harðfiskverkun #35 Kristján Hreinsson

Von Iceland Harðfiskverkun #610 Jón Jóhannsson
Ísey skyrbar Gjafabréf #398 Halldór Konráðsson
Bæjarins Beztu Pylsur – veisla #481 Jón Jóhannsson
Afmælisrit Vatnaskógar „Hér á ég heima” Vatnaskógur í 100 ár #306 Sigmundur R Rafnsson
Margt smátt – Fyrir Ísland 2x Gjafabréf 15.000 kr. #362 Pétur Sigurðsson

Margt smátt – Fyrir Ísland 2x Gjafabréf 15.000 kr. #409 Sigvaldi Björgvinsson
Hvalasafnið: Aðgangur f. 2 fullorðna og 2 börn  #662 Gunnar Hrafn Sveinsson
Gæðabakstur  Gjafabréf fyrir gjafapoka #401 Sigvaldi Björgvinsson

Gæðabakstur  Gjafabréf fyrir gjafapoka #135 Albert E. Bergsteinsson
Bullseye: 3 x Gjafabréf #695 Ragnheiður Sverrisdóttir

Bullseye: 3 x Gjafabréf #458 Guðlaugur Gunnarsson

Bullseye: 3 x Gjafabréf #335 Kristján Rúnarsson
Hafið Fiskverslun: Gjafabréf #138 Gunnar Þór Pétursson

Hafið Fiskverslun: Gjafabréf #663 Gunnar Hrafn Sveinsson
Eldhestar: #390 Einar Kristján Jónsson  Reiðtúr fyrir tvö
Elding: Hvalaskoðun f. tvo fullorðna #538 Stefán Jónsson
Húsdýra og fjölskyldugarðinn 2x fjölskyldu aðgangur #228 Guðmundur Karl Brynjarsson

Húsdýra og fjölskyldugarðinn 2x fjölskyldu aðgangur # #51 Guðlaugur Gunnarsson
Álfagull gjafabréf 10.000 kr.  #169 Bogi Benediksson
3 Frakkar veitingastaður: Hádegisverður fyrir tvo #96 Gríma Katrín Ólafsdóttir
Lava Show gjafabréf fyrir tvo #628 Gerður Rós Ásgeirsóttir

Lava Show gjafabréf fyrir tvo #330 Gunnar Þór Pétursson
Nóa Siríus 2x gjafakörfur #148 Ingibjörg L. Friðriksdóttir

Nóa Siríus 2x gjafakörfur  #16 Auðunn Kári
Fjallafjör 30.000 kr. gjafabréf #375 Pétur Ásgeirsson
Útilíf: Duffel bag og snyrtitaska frá North Face # 423 Jón Dalbú Hróbjartsson
Sigurbjörn Þorkelsson Ljóðabækur og CD (m. lögum e. Jóhann Helgason) # 535 Snorri Waage
Sigurbjörn Þorkelsson Ljóðabækur og CD (m. lögum e. Jóhann Helgason) # 301 Geirlaugur Ingi
Reynir Bakari: Gjafabréf #156 Guðmundur Örn Guðjónsson
Vatnaskógur afmælis: Vatnaskógar bolir, brúsar og húfur #311 Reynir Ásgeirsson

Vatnaskógur afmælis: Vatnaskógar bolir, brúsar og húfur #647 Ragnar Gunnarsson

Vatnaskógur afmælis: Vatnaskógar bolir, brúsar og húfur #426 Guðlaugur Gunnarsson

Vatnaskógur afmælis: Vatnaskógar bolir, brúsar og húfur #275 Davíð Hansson

 

Kærar þakkir fyrir að með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi
Skógarmenn –Áfram að markinu!