Þakkir fyrir hvern fagran morgun,

Mæðgnahelgi í Vindáshlíð, 7.-9. september

Á dagskrá í mæðgnaflokk verða íþróttir, leikir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira. Kjörið tækifæri fyrir mæðgur að eiga góða stund saman í Hlíðinni fríðu.

Skráning er á sumarfjor.is og í síma 588-8899.

 

Föstudagur

17-18 – mæting í Vindáshlíð, koma okkur fyrir

18.30 Kvöldmatur

19.30/20 Kvöldvaka niðri í sal.

21 Kvöldkaffi

21.15 hugleiðing

22. Svefn á þær yngstu (jafnvel alla)

um 22 fyrir þær elstu – leikir í íþróttahúsi

23 Allir að sofa.

 

Laugardagur:

9 vakna

9.30 morgunmatur

10.00 Biblílestur í salnum

11.00 Brennó (stelpur á móti mömmum)

12.30 Hádegismatur

13.30 – föndur – kósýstund matsal

15.00 kaffi

eftir kaffi er frjálst, vinabönd, útivera, undirbúa kvöldvöku, íþróttahús

18. Kvöldmatur

20. kvöldvaka þar sem allir láta ljós sitt skína

21.30 – kvöldkaffi

22. Hugleiðing – kósýstund Séra Friðrik

23 Allir að sofa

 

Sunnudagur:

9:00 Vakna

9.30 Morgunmatur

10 hópar fyrir Guðsþjónustu

milli 11-12 – ganga frá og pakka niður

12.00 Hádegismatur

13. Guðsþjónusta

14. snúðar knús og kveðjustund…..