Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr býtum.
Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna, sem eru verðlaunapeningar, í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík frá og með deginum í dag. Þar er opið á virkum dögum milli kl.9 og 17.
Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og þökkum öllum keppendum fyrir þátttökuna.
Langstökk með atrennu
Karlar yngri
1. Sæti: Helgi (3.69 m)
2. Sæti: Garðar (3.50)
3. Sæti: Sigurður Bjarni og Sindri H. (3.18)
Karlar eldri
1. Hafþór (4.39)
2. Óli Björn (4.35)
3. Daníel B. (4.09)
Konur yngri
1. Gríma K. (3.18)
2. Dagný Rósa (2.85)
3. Sveinbjörg B. (2.71)
Konur eldri
1. Sæti: Gréta (2.78)
2. Sæti: Elísabet (2.0)
3. Sæti: Auður P. (1.85)
60 metra hlaup
Stúlkur 0 – 9 ára
1. Sæti: Bergljót Þrastardóttir (11.79 sek.)
2. Sæti: Lilja Björg (12.73)
3. Sæti: Alice Kent (12.83)
Stúlkur 10 til 12 ára
1. Sæti: Birna Kristjánsdóttir (9:40)
2. Sæti: Heiða Rún (10:34)
3. Sæti: Sveinbjörg Kristjánsdóttir (10.50)
Stúlkur 13 til 17 ára
1. Sæti: Ingunn (8:82)
2. Sæti: Gríma (9.66)
3. Sæti: Hugrún (9.84)
Konur 18 ára og eldri
1. Sæti: Edda Skúlad. (10:88)
2. Sæti: Anna Magnúsdóttir (11:44)
3. Sæti: Gerður Rós (11:84)
Strákar 9 ára og yngri
1. Sæti: Dagur Finnur Möller (11:08)
2. Sæti: Tristan Þór (11:11)
3. Sæti: Andri Egilsson (12.45)
Strákar 10 til 12 ára
1. Sæti: Ástráður og Birgir Bent (9.89)
2. Sæti: Tómas Björnsson (10.88)
Strákar 13 til 17 ára
1. Sæti: Birkir Már (7.69)
2. Sæti: Garðar F. (8.41)
3. Sæti: Kjartan (8.77)
Strákar 18 ára og eldri
1. Sæti: Óli Björn (8.13)
2. Sæti: Stefán Guðjóns (8.28)
3. Sæti: Trausti (8.49)
Kúluvarp
Stúlkur 9 ára og yngri
1. Sæti: Brynhildur (4.86 m)
2. Sæti: Berglind (3.43)
3. Sæti: Rebekka (2.55)
Stúlkur 10 til 12 ára
1. Sæti: Guðrún Karitas (5.95)
2. Sæti: Dagný (5.83)
3. Sæti: Guðrún (5.23)
Stúlkur 13 til 17 ára
1. Sæti: Gríma (8.50)
2. Sæti: Hugrún (6.40)
3. Sæti: Hjördís (5.48)
Konur 18 ára og eldri
1. Sæti: Hafrún (7.42)
2. Sæti: Guðrún (6.81)
3. Sæti: Dagrún (6.75)
Strákar 9 ára og yngri
1. Sæti: Adam (5.30)
2. Sæti: Tristan (5.04)
3. Sæti: Dagur (4.35)
Strákar 10 til 12 ára
1. Sæti: Sævin og Breki (6.80)
2. Sæti: Kristinn (6.60)
Strákar 13 til 17 ára
1. Sæti: Garðar (8.99)
2. Sæti: Kristófer (8.95)
3. Sæti: Kjartan (8.93)
Karlar 18 ára og eldri
1. Sæti: Jay (12.80)
2. Sæti: Hallgrímur (10.95)
3. Sæti: Sigurgeir (10.70)
WipeOut- braut
Stúlkur 9 ára og yngri
1. Sæti: Lilja B. (1.22 mín.)
2. Sæti: Þórdís Birta (1.30)
3. Sæti: Brynhildur (1.31)
Stúlkur 10 til 12 ára
1. Sæti: María R. (1.01)
2. Sæti: Guðrún (1.12)
3. Sæti: Sigrún (1.17)
Stúlkur 13 til 17 ára
1. Sæti: Ingunn (0.51)
2. Sæti: Gríma (1.05)
Strákar 9 ára og yngri
1. Sæti: Nói Pétur (1.21)
2. Sæti: Gissur Rafn (1.24)
3. Sæti: Logi (1.39)
Strákar 10 til 12 ára
1. Sæti: Ástráður (1.01)
2. Sæti: Davíð (1.02)
3. Sæti: Logi, Daði og Ísak (1.10)
Strákar 13 til 17 ára
3. Sæti: Davíð Þ. (00.46)
4. Sæti: Dagur Ó. (00.55)
5. Sæti: Mikael J. (1.00)
Karlar 18 ára og eldri
1. Sæti: Óli Björn (00.51)
2. Sæti: Kári Sverrisson (00.56)
3. Sæti: Ólafur Sverrisson (00.57)
Kraftakeppni
Stúlkur 9 ára og yngri
1. Sæti: Birta Líf (1.02,15 mín.)
2. Sæti: Dagný (22.40,0 sek.)
Stúlkur 10 til 12 ára
1. Sæti: Lydía (1.22,65 mín.)
2. Sæti: Mirra K (1.10,39 mín.)
3. Dagný (54,84 sek.)
Stúlkur 13 til 17 ára
1. Sæti: Gríma (2.03,51 mín.)
2. Sæti: María (1.38,58 mín.)
3. Sæti: Hjördís (1.28,3 mín.)
Konur 18 ára og eldri
1. Sæti: Brynja (35.09 sek.)
2. Sæti: Guðrún (29.76 sek.)
3. Sæti: Anna (26.94 sek.)
Strákar 9 ára og yngri
1. Sæti: Adam (70,5 sek)
2. Sæti: Logi (60 sek. )
3. Sæti: Tristan (50 sek.)
Strákar 10 til 12 ára
1. Sæti: Tómas (1.10)
2. Sæti: Sævin (1.07,12)
3. Sæti: Ástráður (59.55)
Strákar 13 til 17 ára
1. Sæti: Felix (3.14,36)
2. Sæti: Kjartan (1.12,79)
3. Sæti: Róbert (1.23,59)
Karlar 18 ára og eldri
1. Sæti: Einar A. (1.51,85)
2. Sæti: Björn (1.49,1)
3. Sæti: Trausti (1.44,06)
Kassabílarall
Yngri flokkur: Helgi og Benedikt
Eldri flokkur: Víkingur og Trausti.