Haustið 2011 var verkefnið Jól í skókassa framkvæmt í áttunda sinn í samstarfi við KFUM og KFUK á Íslandi.
Í byrjun janúar 2012 fóru þrír fulltrúar Jól í skókassa til Úkraínu til að aðstoða við dreifingu á skókössum sem söfnuðust á Íslandi haustið 2011. Dreifing kassanna var í umsjá aðaltengiliðar Jól í skókassa í Úkraínu, Föður Evgeniy Zhabkovskiy , og fór fram á heimilum fyrir munaðarlaus börn, á sjúkrahúsum og í fangelsum.
Hægt er að sjá myndir úr ferðinni á eftirfarandi hlekk:
http://www.flickr.com/photos/skokassar/sets/72157629528034615/with/6813680174/