Skráning í sumarbúðirnar hefst á laugardaginn, þann 26. mars kl. 12:00
Á laugardaginn verður vorhátíð KFUM og KFUK:
-
HOPPUKASTALAR – FULLT AF ÞEIM
-
KAFFIHÚS – GLÆSILEGT
-
CANDY-FLOSS – Á VÆGU VERÐI
-
ANDILITSMÁLUN – HVAÐ MEÐ ÞIG?
-
HÚLLAHRINGIR – HÚLLA, HÚLLA
-
VELTIBÍLL – SPENNANDI
-
KRAKKAHORN – FULLT AÐ GERA
Sannkölluð fjölskyldustemning.
Á vorhátíðunum verður byrjað að skrá í sumarbúðir og KFUM og KFUK. Skráning hefst einnig á netinu
http://skraning.kfum.is/ frá kl. 12:00. Athugið að í vissum tilvikum geta flokkar fyllst mjög hratt. ATHUGIÐ HÚSIÐ OPNAR KL. 12:00
Vorhátíðin á Holtavegi hefst kl. 12:00.
Einnig verður vorhátið á Akureyri (í Sunnuhlíð) sem hefst kl. 14:00
Allir hjartanlega velkomnir á vorhátíð KFUM og KFUK