Á morgun laugardag, verður vinnuflokkur í Vindáshlíð. Góð mæting var síðustu helgi og skapaðist góð stemmning. Tekið verður á móti sjálfboðaliðum með morgunkaffi klukkan 9.00 í Vindáshlíð. Ãmiss úti og inniverkefni bæði létt og erfið sem þarf að ljúka áður en starfið hefst þann 4. júní. Hlökkum til að sjá sem flesta!