Hér fyrir neðan eru upplýsingar um lokaskiladaga og tengilliði verkefnisins um land allt.
Reykjavík og nágrenni:
Lokaskiladagur verkefnisins á höfuðborgarsvæðinu verður laugardaginn 7. nóvember 2009 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, 104 Reykjavík (gegnt Langholtsskóla), frá kl. 11:00 til kl. 16:00.
Akranes:
Hægt verður að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, á eftirfarandi dögum:
Mánudaginn 2. nóvember frá kl. 17-19.
Þriðjudaginn 3. nóvember frá kl. 17-19.
Miðvikudaginn 4. nóvember frá kl. 17-19.
Fimmtudaginn 5. nóvember frá kl. 18-21.
Föstudaginn 6. nóvember frá kl. 18-21.
Tengiliður er Irena Rut Jónsdóttir (868-1383).
Reyholtssveit í Borgarfirði:
Blómaskálinn á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal tekur á móti skókössum (435-1162).
Tengiliður er Embla Guðmundsdóttir (691-1182/435-1182).
Grundarfjörður:
Lokaskiladagur verður laugardaginn 31. október í safnaðarheimili Grundafjarðarkirkju frá kl. 13-17.
Tengiliðir eru Salbjörg Sigríður Nóadóttir (896-6650) og Hugrún Birgisdóttir.
Stykkishólmur:
Tekið verður á móti skókössum sunnudaginn 1. nóvember frá kl. 17-19 í Stykkishólmskirkju.
Ísafjörður og Vestfirðir:
Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 8:30 og 17. Síðasti skiladagur er mánudagurinn 2. nóvember.
Tengiliður er Lísbet Harðardóttir (697-4833).
Akureyri og Norðurland:
Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi á Akureyri laugardaginn 31. október frá kl. 11-15.
Tengiliður er Jóhann Þorsteinsson (699-4115) starfsmaður KFUM&KFUK á Norðurlandi. Hægt er að vera í sambandi við hann til að skila skókössum á öðrum tímum.
Egilsstaðir og Austurland:
Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4, laugardaginn 31. október frá 13-15.
Tengiliðir eru Hlín Stefánsdóttir (849-9537) og Þorgeir Arason (847-9289/895-3606).
Vestmannaeyjar:
Tekið verður á móti skókössum í Landakirkju. Hún er að jafnaði opin virka daga milli kl. 9 og 15. Síðasti skiladagur er þriðjudagurinn 3. nóvember.
Tengiliður er Gísli Stefánsson (849-5754).
Selfoss: Tekið verður á móti skókössum í Selfosskirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 9:00 og 13. Síðasti skiladagur er fimmtudagurinn 5. nóvember. Tengiliður er Ninna Sif Svavarsdóttir (849-1321).
Reykjanesbær:
Hægt er að koma skókössum til félagshúss KFUM&KFUK í Keflavík þegar það er opið.
Tengiliður er Brynja Eiríksdóttir (845-4531/421-5678).