Í gær var umfjöllun um starf KFUM og KFUK á Norðurlandi í þættinum að norðan sem er sýndur öll virk kvöld vikunnar á N4 sjónvarpi Norðurlands.
Sjónvarpsmenn komu í heimsókn á YD-KFUK og tóku myndir og viðtöl. Frábær kynning fyrir starfið okkar og dýrmætt að finna velvilja sjónvarpsmanna í garð starfs KFUM og KFUK.
Hægt er að skoða myndbandið hér.