Föstudagur
15:00 Svæðið opnar
17:00 Leiktæki opna
19:00 Grillin heit við Matskálann (hægt að kaupa á grillið á vægu verði)
19:30 Gospelsmiðja í sal Gamla skála
20:00 Knattspyrna á íþróttavelli Frjáls fótbolti
21:30 Kvöldvaka í íþróttahúsi
23:00 Café Lindarrjóður opnar
23:30 Bænastund í Kapellu
00:00 Unglingadagskrá – Miðnæturstund að Hlöðum

Laugardagur
9:00 Morgunverðarhlaðborð í Matskála verð kr. 400.-
10:00 Fánahylling við Gamla skála/bænastund í Kapellu
10:00 Skráning og upphitun fyrir gospelkór í sal Gamla skála
10:15 Hreyfing fyrir alla, skokk og hopp f. framan Gamla skála
11:00 Barnastund í Íþróttahúsi – sögur, föndur, leikir og gospelsmiðjan
11:00 Kaffihúsið – Fræðsla/umræður:
Fólk leitar og finnur Guð – í Kína, Mið-Austurlöndum, Afríku og á Íslandi“
Umsjón Kristniboðssambandið
12:00 Matur til sölu Matskála Pizza kr. 500.-
13:30 Vatnafjör við bátaskýli
– Koddaslagur
– Brunað um Eyrarvatn
– Kappróður
– „Burtróður“
14:00 Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni í Matskála
15:00 Knattspyrnuhátíð á knattspyrnuvellinum
– 15:00 Knattspyrna fyrir 0-12 ára
– 15:00 Knattspyrna fyrir 13-17 ára
– 16:00 Vítakeppni, vítakóngur og drottning krýnd
– 16:30 Fótbolti fyrir fullorðna
15:00 Kaffihúsið opnað –
15:30 Kaffihúsið – Fræðsla/umræður: Hvernig er ástandið á sköpunarverkinu?
Dr. Halldór Björnsson veðurfræðingur
14:30 Skráning vegna Söng- hæfileikasýningu barnanna
15:30 Fjölskyldubingó í íþróttahúsi, glæsilegir vinningar
16:00 Kassabílarallý á íþróttavelli (2 í hverju liði).
18:00 Grillin heit við Matskálann.
Grillað gæðalambalæri til stuðnings nýbyggingu Vatnaskógar kr. 1.500.-
20:00 Kvöldvaka í íþróttahúsinu
22:00 Tónleikar,
Karlakór KFUM, „Hvar er Mjallhvít“, Regína Ósk og Sigursveinn Þór
23:00 Café Lindarrjóður opnar
23:30 Bænastund í Kapellu
23:40 Unglingadagskrá í umsjá KSS

Sunnudagur
9:00 Morgunverðarhlaðborð í Matskála verð kr. 400.-
10:00 Fánahylling við Gamla skála/bænastund í Kapellu
10:15 Hreyfing fyrir alla, skokk og hopp f. framan Gamla skála
11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Íþróttahúsi
12:00 Matur til sölu Matskála Lasagna kr. 500.-
13:00 Gönguferð með leiðsögn, lagt af stað frá Gamla Skála
15:00 Sæludagaleikarnir á íþróttavellinum
– Teygjuhlaup
– Tuskukast
– 60 m hlaup
– Langstökk
– Kúluvarp
– Enn frjálsari íþróttir
– Aflraunir
15:00 Kaffihúsið opnað –
15:30 Kaffihúsið – Fræðsla/umræður: Velgengni og vellíðan
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir forstjóri Lýðheilsustöðvar
16:30 Söng- og hæfileikasýning barnanna í íþróttahúsi
18:00 Grillin heit við Matskálann. Hægt að kaupa á grillið á vægu verði
20:30 Kvöldvaka í íþróttahúsinu
Björgvin Franz og dvergurinn Dofri
22:30 Café Lindarrjóður opnar
23:00 Lofgjörðarstund – Altarisganga
00:00 Varðeldur og fleira

Mánudagur
11:00 Lokasamvera í Gamla skála